Vetrarkort Tilboð 2024 -2025
-
Flokkur
AKUREYRI
Forsala á vetrarkortum stendur fram að opnun skíðasvæðisins
Forsölutilboð fyrir fullorðna er kr 53.820 - fullt verð er kr. 69.350 - sparaðu 15.530 - Varstu búin að athuga hvort Lýðheilsukortið væri eitthvað fyrir þig og þína fjölskyldu?
Ath vetrarkort sem keypt verða veturinn 2025-2026 eru á ábyrgð kaupanda. Force majeure atvik svo sem lokanir vegna veðurs eða annarra óviðráðanlegra atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.
Hægt er að kaupa vetrarkort á tvo vegu:
1. Ef þú átt vasakort frá Skidata getur þú fyllt á kortið og farið beint í brekkurnar!
2. Ef þú átt ekki vasakort frá Skidata, er hægt að kaupa það hér ásamt vetrarkortinu og nálgast það í miðasölu skíðasvæðisins!
Athugið að hlaða þarf upp mynd af handhöfum vetarkortanna við kaupin á netinu. Öll vetrarkort sem keypt eru á netinu virkjast um leið og farið er um aðgangshlið við lyftur.