Verið velkomin í Hlíðarfjall
Nú er hægt að kaupa lyftumiða á netinu og fara beint í brekkurnar

Kauptu miða

Lyftumiðar

Hægt er að kaupa lyftumiða á tvo vegu:

1. Ef þú átt vasakort frá Skidata getur þú fyllt á kortið og farið beint í brekkurnar! 
2. Ef þú átt ekki vasakort frá Skidata, er hægt að kaupa það í N1 við Hörgárbraut eða í N1 Leirunesti og fyllt á það á netinu. Í Reykjavík er hægt að kaupa vasakortin í N1 í Ártúnsbrekku, N1 Engihjalla Kópavogi, N1 Lækjargötu Hafnarfirði og N1 Mosfellsbæ

ATH. nú þarf ekki lengur að velja ákveðna daga.  Allir lyftumiðar sem keyptir eru á netinu virkjast um leið og farið er um aðgangshlið við lyftur.

Hér má finna verðskrá Hlíðarfjalls: http://hlidarfjall.is/is/lyftumidar/verd

Hlidarfjall

3 dagar á vetri

Er hægt að nota hvaða 3 daga vetrarins sem er.
  • Flokkur
    AKUREYRI