Verið velkomin í Hlíðarfjall
Nú er hægt að kaupa lyftumiða á netinu og fara beint í brekkurnar

Kauptu miða

Skíðaganga

VELKOMIN Á SKÍÐAGÖNGUSVÆÐIÐ

Nú erum við að komin með aðgangsstýringu á skíðagöngusvæðinu og  seljum dagsmiða hér á netinu. Starfsmenn skíðasvæðisins sinna eftirliti með því að gestir séu búnir að greiða fyrir heimsóknina á skíðagöngusvæðið. Sýna þarf kvittun fyrir kaupunum ef starfsmenn óska þess. Vetrarkorthafar fylla á vasakort sín líkt og starfsmenn geta einnig skannað þau til að athuga gildistíma.

Hægt er að kaupa miða á skíðagöngusvæðið á þrjá vegu:

1. Dagsmiða er hægt að kaupa á netinu og fá senda kvittun í tölvupósti með QR kóða sem sýna þarf starfsmanni ef innt er eftir því
2. Ef þú átt vasakort frá Skidata getur þú fyllt á kortið og komið með það í afgreiðsluna og látið prenta á það!
3. Ef þú átt ekki vasakort frá Skidata, er hægt að kaupa það á netinu og sótt það í afgreiðsluna hjá okkur.


Hér má finna verðskrá Hlíðarfjalls: http://hlidarfjall.is/is/lyftumidar/verd

1 Dagur (ákveðinn dagur)
The filter produced no results. Please try a different combination.