Hlidarfjall
Vetrarkort
-
Flokkur
AKUREYRI
Skólakort eru aðeins ætluð nemum í framhalds- eða háskólum. Þau fást aðeins afhent handhafa í miðasölu skíðasvæðisins gegn framvísun skólaskírteinis. Innifalið á kortinu eru 5 skipti í sund. Þar sem sundaðgangurinn er forhlaðinn inn á kortið þurfa þeir sem eiga og vilja nota sitt kort að koma með það með sér og skipta því út fyrir nýtt kort í miðasölunni. Ef þú átt ekki vasakort til að skipta út þarftu að velja að kaupa vasakortið sérstaklega.
Ath vetrarkort sem keypt verða veturinn 2024-2025 eru á ábyrgð kaupanda. Force majeure atvik, svo sem veðurfar og lokanir vegna annarra óviðráðanlegra atvika veita ekki rétt til endurgreiðslu eða afsláttar.